Fyrsta tölublað ársins 2007 af Fregnum, fréttablaði Upplýsingar, fór í dreifingu í dag og berst það væntanlega til félagsmanna í vikunni. Það eru eingöngu þeir félagsmenn, sem hafa greitt árgjald ársins 2007, sem fá blaðið sent. Aðrir fá blaðið sent þegar þeir hafa greitt félagsgjöldin. Vinsamlegast hafið samband við skirfstofu félagsins ef þið fáið ekki blaðið þrátt fyrir að hafa greitt félagsgjöldin með því að senda tölvutóst á [email protected] og þá verður það sent að vörmu spori. |