Talið er að um 837 börn hafi tekið þátt í Mæju spæju deginum víðs vegar um land þann 25. júlí s.l. en það eru næstum þrefalt fleiri en mæta að jafnan á frumsýningar leikhúsanna og tvöfalt fleiri en komast á frumsýningar í kvikmyndahúsum samkvæmt upplýsingum frá Útvarpsleikhúsinu.


Verðlaunahafar í litasamkeppninni voru þessir:


1. sæti: Arína Vala Þórðardótitr, Reykjavík
2. sæti: Hjörtur Snær Gíslason, Reykjavík
3. sæti: Natalía Rán Viktorsdóttir, Akureyri
4. sæti: Hróðmar Einarsson, Grindavík


Dómari var Aðalbjörg Þórðardóttir, grafískur hönnuður.