Jólagleði Upplýsingar verður haldin föstudaginn 28. nóvember kl. 20-22:30 í

Blindrabókasafni Íslands, Digranesvegi 5, Kópavogi.

 

Boðið verður upp á léttar veitingar, skemmtiatriði og notalega samverustund.

 

Jólagleðin er ókeypis fyrir fullgilda félaga í Upplýsingu. Verð fyrir aðra

er kr. 2.500.

Vinsamlega tilkynnið þáttöku fyrir 25. nóvember á eftirfarandi netfang:

[email protected]

 

Leiðarvísir:

Inngangur Blindrabókasafnsins er Hamraborgarmegin. Keyrt er inn við hlið

Landsbankans (vinstramegin)  á brúnni en þar er skilti sem vísar á safnið.

Ekið er beint í gegnum bílastæðahúsið og út í enda. Það verður logandi eldur

við dyrnar.

 

Fræðslu- og skemmtinefnd Upplýsingar

Arnfríður Jónasdóttir

Bára Stefánsdóttir

Eygló Guðjónsdóttir