Kvikmyndasafn Íslands býður öllum félögum Upplýsingar á kvikmyndasýningu að eigin vali í Bæjarbíó. Boðið gildir fyrir 2.


Félagsmaður fær afhenta aðgangsmiða í miðasölunni gegn því að framvísa félagsskírteini. Tilboðið gildir til 2. maí. Kvikmyndasýningarnar eru á þriðjudögurm kl. 20 og laugardögum kl. 16 í Bæjarbíói, Strandgötu 6, Hafnarfirði.


Kvikmyndasafn Íslands safnar, skráir og varðveitir kvikmyndir og prentefni er tengist kvikmyndum með einum eða öðrum hætti. Safnið stundar rannsóknir á kvikmyndum og kvikmyndamenningu, og miðlar jafnframt þekkingu um þennan menningararf. Kvikmyndasafn Íslands starfar eftir Lögum um kvikmyndamál, Lögum um safnamál og Lögum um skilaskyldu kvikmynda.


http://www.kvikmyndasafn.is/


Fræðslu- og skemmtinefnd Upplýsingar