Það gleður okkur í stjórn Upplýsingar að tilkynna að Landsfundur Upplýsingar verður haldinn næst 25.-26. október 2018 í Silfurbergi í Hörpu. Að þessu sinni er það Borgarbókasafn Reykjavíkur sem heldur utan um Landsfund og skipa snillingar úr þeirra röðum, Landsfundarnefnd Landsfundar 2018.
 
Við hlökkum að sjálfsögðu til samstarfsins og hvetjum ykkur til að merkja dagatalið 🙂
 
Minni á Facebooksíðu Landsfundar en hana má finna með því að smella hér. 
Vefsíða Landsfundar 2018 fer svo í loftið á næstunni.