Dagskrá Landsfundar Upplýsingar 2023: Get ég aðstoðað? – Þjónusta og uppbygging bókasafna í nútímasamfélagi – How may I assist?; Service and structure of libraries in modern societies
Fimmtudagur 21. september
8:30 Húsið opnar
9:30 Ráðstefnan opnuð
10:00 Aðalfyrirlesari Jan Holmquist
11:00 Hugrún Integration and inclusivity
11:30 Húmor – Sveinn Waage
12:00 Hádegishlé
13:00 Aðalfyrirlesari Kenneth Korstad Langås
14:00 Nexus
14:30 Svanhvít Sif Th. Sigurðardóttir verkefnastjóri upplýsingaþjónustu og skjalamála í Tækniskólanum
15:00 Kaffihlé
15:30 Nýja bókasafnið í Hafnarfirði – Guðrún Ragna Yngvadóttir frá Ask arkitektar –
16:00 Lok fyrri dags
18:00 Fordrykkur í Hafnarfirði boðið verður upp á rútuferð úr fordrykknum þangað sem hátíðarkvöldverðurinn verður
19:00 Hátíðarkvöldverður
Föstudagur 22. september
09:00 Húsið opnar – morgunhressing
09:30 Bókabrall – Sandra Björg Ernudóttir Skarðshlíðarskóla
10:00 Warning! This book has the power to change lives – Agnes and Elias Våhlund are the married couple behind the children’s book success Handbook for Superheroes that has sold over 1,5 million copies in Sweden alone and has been translated to 23 languages. Each year they also top the list of the most borrowed books in the Swedish libraries.
In this key speech they will share their thoughts and process behind the books as well as their ideas for reaching the young readers
11:00 Kaffi
11:30 Saft – Miðlanotkun barna og ungmenna
12:00 Fyrirlestur
12:30 Slit ráðstefnu
14:00 Söguganga um Hafnarfjörð
*Birt með fyrirvara um breytingar