Málþing Upplýsingar – Bókasafn framtíðarinnar
Málþing Upplýsingar – Bókasafn framtíðarinnar verður haldið 18. nóvember kl. 12.30 í Skriðu í Stakkahlíð, húsi Menntavísindasviðs HÍ.
Dagskrá:
Kl. 12:30-12:35 – Setning, formaður Upplýsingar
Kl. 12:35-13:10 – Game over – or to the next level? – Lotta Laura Valpuri Muurinen, Chief Librarian at
Töölö and Pikku Huopalahti Library / Helsinki City Library
Kl. 13:10-13:40 – Áskorun Alma – Sveinbjörg Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Landskerfis bókasafna hf. og Rekstrarfélags Sarps
Kl. 13:40-14:15 – Bjargráð í breytingum. Sylvía Guðmundsdóttir, Markþjálfun og jákvæð sálfræði. Samkennd Heilsusetur
Kl. 14:15-14:30 – Kaffihlé
Kl. 14:30-14:45 – Framtíð háskólabókasafna – Ragna Björk Kristjánsdóttir Háskólanum í Reykjavík
Kl. 14:45-15:00 – Bókasafn Tækniskólans – starfsemi og framtíðarsýn – Svanhvít Sif Th. Sigurðardóttir Tækniskólanum
Kl. 15:00-15:15 – Framtíð skólabókasafna – Heiða Rúnarsdóttir Breiðagerðisskóla
Kl. 15:15-15:20 – Stutt hlé
Kl. 15:20-15:35 – Umbreyting Grófarhúss – nýtt aðalsafn Borgarbókasafnsins – Pálína Magnúsdóttir Borgarbókavörður
Kl. 15:35-16:05 – Libraries and Social Sustainability in the Nordic Region – Jamie Johnston PhD, dósent í upplýsingarfræði við Háskóla Íslands
Kl. 16:05-16:25 – Panelumræður, Jamie Johnston, dósent í upplýsingafræði við Háskóla Íslands, Hólmkell Hreinsson, amtsbókavörður Amtsbókasafnsins á Akureyri, Sveinbjörg Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Landskerfis bókasafna hf. og Rekstrarfélags Sarps og fulltrúi frá stjórn Upplýsingar
Kl. 16:25 – Fundi lýkur
Jólagleði
Lokað var fyrir skráningu á málþingið og jólagleðina 15.11.2022. Málþingið verður tekið upp og gert aðengilegt á YouTube rás Upplýsingar bráðlega.