Næsta morgunkorn Upplýsingar verður fimmtudaginn 9. febrúar.  Að þessu sinni ætlum við að fjalla um rafbókavefi.


Við byrjum að venju klukkan 8:30 með kaffi og morgunsnarli.  Fyrirlestrarnir hefjast svo klukkan 8:45 og lýkur með umræðum eigi síðar en 9:45.  Við verðum í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu.
Það kostar 1000 kr. fyrir félaga í Upplýsingu en 1500kr. fyrir aðra.
Hægt er að skrá sig hér: https://upplysing.is/Default.asp?Page=429


Dagskrá:
8:45-9:10 „Rafbókavefurinn og hugmyndin um opnar rafbækur“  Óli Gneisti Sóleyjarson, bókasafns- og upplýsingafræðingur fjallar um vef sinn rafbokavefur.is


9:05-9:25 ?Fimm mikilvægustu atriðin í upplýstri umræðu um rafbækur (Það sem þú vissir ekki að þú þyrftir að vita um rafbækur)?  Óskar Þór Þráinsson stofnandi rafbókaveitunnar Emma.is fjallar um rafbækur og hugmyndafræði Emmu.


9:25-9:45 umræður