Bókasafnsdgurinn 8. september 2022

Þema dagsins er: Lestur er bestur – á öllum tungumálum.

Að venju verður haldið sérstakt Morgunkorn að morgni Bókasafnsdagsins þar sem félagsmenn Upplýsingar og starfsmenn bókasafna koma saman, halda upp á Bókasafnsdaginn, þiggja léttar veitingar og hlusta á erindi í tilefni dagsins.

Við hefjum gleðina á morgunkaffi kl. 8:30 en dagskráin sjálf hefst 8:45.

Staður: Bókasafnið í Menntaskólanum í Hamrahlíð (MH).

08:15 – Húsið opnar/morgunmatur

8:40/8:45 –Formaður Upplýsingar kynnir

8:45-9:15 – Friðrik Rafnsson, bókmenntafræðingur og þýðandi flytur erindi

9:15- 9:20 –Í tengslum við þema dagsins verður kynning á orðaskýi grunnskólanemenda með erlent móðurmál um allt land árið 2021.

Ertu búin að skrá þig á Morgunkornið?