Skráning er hafin á næsta Morgunkorn Upplýsingar sem verður fimmtudaginn 3. október nk. í fundarsal Bókasafns Kópavogs 1. Hæð (Hamraborg 6a).   Dagskráin hefst kl. 8:30 með morgunhressingu og svo mun Birgitta Jónsdóttir alþingiskona fjalla um upplýsingaöryggi. 


Vinsamlegast skráið ykkur hér:


https://docs.google.com/forms/d/1QaVEo19zJ_VudHKeQumUkOecj-eTZkzcTaET6pt8HyU/viewform


Verðið er 1.000 krónur fyrir félagsmenn en 1.500 krónur fyrir aðra.