Search

Skráning er hafin á næsta Morgunkorn Upplýsingar sem verður fimmtudaginn 7. febrúar n.k. í Norræna húsinu.


Óhætt er að lofa skemmtilegri og forvitnilegri heimsókn til Ágústu og Margrétar í bókasafni Norræna hússins en þær munu segja frá Bókamessunni í Gautaborg,  væntanlegum höfundakvöldum, skólaheimsóknum í húsið, rafbókaútlánum og að lokum sýna stutta heimildamynd um Norræna húsið og Alvar Aalto arkitekt hússins.


Verðið er 1000 krónur fyrir félagsmenn en 1500 fyrir aðra


Skráning er hér

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *