Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður fimmtudaginn 11. október n.k. í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu og mun fjalla um Ímyndarkönnun meðal bókasafns-og upplýsingafræðinga.


Aðgangur er ókeypis!!  


Dagskrá:


8:30-8:45 Morgunkaffi
8:45-9:30 Fjalar Sigurðarson kynnir niðurstöður könnunar sem unnin var í maí 2012 fyrir Stéttarfélag bókasafns-og upplýsingafræðinga (SBU)
9:30-9:45 Umræður


Skráning hér