Annað morgunkorn vetrarins verður að venju haldið í fyrirlestrasal þjóðarbókhlöðu fimmtudaginn 13.október.  Við byrjum morgunkornið á morgunsnarli klukkan 8:30.


Það kostar 1000 kr. fyrir félaga í Upplýsingu en 1500kr. fyrir aðra.  Skráning hér 


Dagskrá morgunkornsins:


8:30-8:45 Kaffi og morgunsnarl
8:45-9:05 Sólveig Þorsteinsdóttir forstöðumaður heilbrigðisvísindabókasafns segir frá notendafræðslu á Landspítala – Háskólasjúkrahúsi.
9:10-9:25 Sara Stefánsdóttir upplýsingafræðingur segir frá sínum aðferðum við notendafræðslu í Háskólanum í Reykjavík
9:25-9:45 Umræður