Annað Morgunkorn Upplýsingar verður haldið fimmtudaginn 1. október 2009 í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu.  Verð: 1000 fyrir félaga í Upplýsingu en kr. 1500 fyrir aðra. Skráning hér


Dagskrá:


8:30-  8:45 Morgunverður (kaffi, brauð, ávaxtadrykkur og ávextir)


8:45- 9:05  Anna Elín Bjarkadóttir deildarstjóri hjá Upplýsingasviði Landsvirkjunar  fjallar um niðurskurð á sérfræðisöfnum í erindi sem hún nefnir:  Breytingar – ógnanir eða tækifæri? Glærur hér


9:05- 9:25  Pálína Magúsdóttir forstöðumaður bókasafns Seltjarnarness flytur erindið: Kreppan, góðæri bókasafnanna? Glærur hér


9:25-9:45 Ragnar Þórir Guðgeirsson framkvæmdastjóri hjá Expectus fjallar um niðurskurð út frá rekstrarlegu sjónarhorni.  Hvar liði er verið að skera niður í almennum rekstri og hvar á ekki að skera niður?   Glærur hér


9:40-9:55  Umræður