Þann 22. apríl síðast liðinn opnaði Claudia Lux, forseti IFLA nýja vefsíðu samtakanna. Vefurinn var opnaður við hátíðlega athöfn í höfuðstöðvum IFLA í Haag.


Hún lét þau orð falla að vefsíðan tæki mið af Web 2.0  og vonaðist til að hún yrði góður samskiptavettvangur fyrir IFLA félaga um víða veröld. Hér er svo hægt að sjá kynningarmyndband um vefinn.