Morgunkornin 11. febrúar fjalla um skjábækur (Kindle frá Amazon o.fl) sem renna út eins og heitar lummur. Skrá mig hér.Gestir Morgunkorna að þessu sinni eru: 
Guðbjörg Eva Friðgeirsdóttir sem er að ljúka meistaranámi í bókasafns- og upplýsingafræði og starfar við skjalastjórnun hjá Arion banka.
Kristján B. Jónasson formaður félags bókaútgefenda.


Morgunkornin hefjast að venju kl. 8:30 með morgunkaffi í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðu  og þeim lýkur í síðasta lagi kl. 10:00. Verð er kr. 1000 fyrir félagsmenn Upplýsingar en 1500 kr. fyrir aðra.


Fyrirlestrar:


Guðbjörg Eva Friðgeirsdóttir, Rafbækur. Glærur hér