Search

Skráning er hafin á morgunkorn Upplýsingar sem haldið verður fimmtudaginn 10.mars. nk. í Borgarbókasafninu í Tryggvagötu kl. 8:30-9:45.

Erla Kristín Jónasdóttir og Þórhildur S. Sigurðardóttir segja frá Cycling for Libraries og þriggja landa hjólaferð frá Osló til Árósa í september s.l. Bókasöfnin voru á þriðja tuginn sem heimsótt voru og einnig voru málefni bókasafna, sérstaklega almenningsbókasafna til umfjöllunar.

Þetta verður dulítil ferðasaga með bókasafnsívafi.

Vinsamlegast skráið ykkur hér

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *