Á síðasta ári voru greiddir út 6 styrkir úr Ferðasjóði Upplýsingar. Á þessu ári hafa borist 6 umsóknir um styrk. Upphæð styrks var hækkuð á seinasta stjórnarfundi Upplýsingar úr 20.000 krónum í 30.000 þúsund krónur. Styrkþegar skulu skila stuttri skýrslu til stjórnar sjóðsins að lokinni ferð og skal skýrslan að öðru jöfnu birtast í Fregnum. Nánari upplýsingar um ferðasjóðinn eru hér


Formaður Ferðasjóðs Upplýsingar,
Sigrún Guðnadóttir