Upplýsing félag bókasafns- og upplýsingafræða, bókasafns- og upplýsingafræðiskor Háskóla Íslands og Samtök forstöðumanna almenningsbókasafna á Íslandi standa fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um framtíð almenningsbókasafna.
Ráðstefnan sem hefur yfirskriftina The Future is here: Are we prepared? verður haldin á Grand Hótel Reykjavík dagana 22. og 23. október n.k.
                          

Nánari upplýsingar (PDF)                                                 


Skráning / Registration