Til þeirra sem hafa skráð sig á námskeiðið Uppbygging safnkosts í gegnum fjarfundarbúnað.
 
Vinsamlega athugið að þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í námskeiðinu Uppbygging safnkosts – aðföng, innkaup og grisjun í gegnum fjarfundarbúnað þurfa að senda upplýsingar um sinn búnað þ.e. IPtölu / heiti búnaðarins á brúnni, til Daníels ([email protected]>) og cc á Sigríði ([email protected]>).