Stjórn Upplýsingar auglýsir eftir tilnefningu til heiðursfélaga hjá Upplýsingu. Það þarf að rökstyðja tilnefninguna. Hvar fólk hefur starfað í gegnum tíðina, hvað fólk hefur gert fyrir fagið bókasafns- og upplýsingafræði og stéttina.
Vinsamlegast fyllið út hér: tilnefning