Katalogos  – félag bókasafns- og upplýsingafræðinema stendur fyrir málþingi
undir yfirskriftinni ?Upplýsingafræði í almannaþágu“ miðvikudaginn 23. apríl
2008.

Málþingið verður haldið í Öskju í stofu N-132 frá kl. 13:00 – 15:25 og boðið verður upp á léttar veitingar í hléi.
Á málþinginu kynna nokkrir útskriftarnemar og nýútskrifaðir bókasafns- og pplýsingafræðingar lokaverkefni sín.

Dagskrá
Upplýsingafræði í almannaþágu
– málþing bókasafns- og upplýsingafræðinema 2008

13:00 Setning
13:05 ? 13:25 Upplýsingahegðun innflytjenda á Íslandi : varðandi atvinnumál og mat á menntun.
      – Anna Sigurðardóttir, MLIS ? febrúar 2008

13:25 ? 13:45 Skjalastjórn hjá sveitarfélögum á Suðurnesjum
    – Stefanía Gunnarsdóttir, BA ? febrúar 2008

13:45 ? 14:05 Rannsókn um þörf á rafrænu skjalastjórnarkerfi í útibúum banka
     – Guðbjörg Eva Friðgeirsdóttir, BA ? febrúar 2008

14:05 ? 14:25 Kaffihlé

14:25 ? 14:45 Rannsókn á uppplýsingaöflun og ákvarðanatöku framhaldsskólanema varðandi háskólanám
      – Erna Björg Smáradóttir, BA ? júní 2008

14:45 ? 15:05 Tölvupóstur opinberra starfsmanna : meðferð og eftirfylgni við lög og reglugerðir
      – Sigríður Ó. Halldórsdóttir, BA-október 2007

15:05 ? 15:25 Rannsókn á starfsvettvangi bókasafns- og upplýsingafræðinga    .
    Óskar Þór Þráinsson, BA ? júní 2008

Þingslit