Landsfundur Upplýsingar 2025
Landsfundur Upplýsingar verður að þessu sinni haldinn á Selfossi, dagana 16. og 17. október. Nánari upplýsingar og dagskrá verða birt þegar nær dregur.
Landsfundur Upplýsingar verður að þessu sinni haldinn á Selfossi, dagana 16. og 17. október. Nánari upplýsingar og dagskrá verða birt þegar nær dregur.
Að venju verður haldið sérstakt Morgunkorn að morgni Bókasafnsdagsins þar sem félagsmenn Upplýsingar og starfsmenn bókasafna koma saman og halda upp á Bókasafnsdaginn, þiggja veitingar og hlusta á erindi í […]
Aðalfundur Upplýsingar verður haldinn 28. maí í hátíðarsal Tækniskólans á Háteigsvegi. Dagurinn verður helgaður málefnum bókasafna.
Skrásetjarar funda fyrir hádegi, aðalfundur Upplýsingar og vorráðstefna notendahóps Gegnis eftir hádegið og síðdegis verður vorgleði Upplýsingar.