Jólagleði 22. nóvember 2024
Jólagleði Upplýsingar verður haldin 22. nóvember í húsnæði Bókasafns Kópavogs kl. 18:00. Við bjóðum upp á léttar og ljúffengar veitingar og hljómsveitin Eva mun ylja okkur um hjartarætur. Félagar í Upplýsingu […]
Jólagleði Upplýsingar verður haldin 22. nóvember í húsnæði Bókasafns Kópavogs kl. 18:00. Við bjóðum upp á léttar og ljúffengar veitingar og hljómsveitin Eva mun ylja okkur um hjartarætur. Félagar í Upplýsingu […]
Nýr kennsluvefur í upplýsingalæsi. Næsta morgunkorn Upplýsingar verður í fyrirlestrarsalnum Lóni, Þjóðarbókhlöðu 23.janúar 2025 kl. 9:00-10:00. Kennsluvefurinn er ætlaður fyrir nemendur á háskólastigi og alla þá sem vilja efla færni sína […]
Gervigreind í leik og starfi Næsta morgunkorn Upplýsingar verður í fjarfundi 20. febrúar 2025 kl. 9:00-10:00. Umræða um gervigreind hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum og sitt sýnist hverjum um ágæti hennar í […]
Tímarit.is Næsta morgunkorn Upplýsingar verður í fjarfundi 20. mars 2025 kl. 9:00-10:00. Emma Björk Hjálmarsdóttir frá Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni fjallar um stafræna varðveislu og þá vinnu sem liggur á […]
Aðalfundur Upplýsingar verður haldinn 28. maí í hátíðarsal Tækniskólans á Háteigsvegi. Dagurinn verður helgaður málefnum bókasafna.
Skrásetjarar funda fyrir hádegi, aðalfundur Upplýsingar og vorráðstefna notendahóps Gegnis eftir hádegið og síðdegis verður vorgleði Upplýsingar.
Að venju verður haldið sérstakt Morgunkorn að morgni Bókasafnsdagsins þar sem félagsmenn Upplýsingar og starfsmenn bókasafna koma saman og halda upp á Bókasafnsdaginn, þiggja veitingar og hlusta á erindi í […]
Landsfundur Upplýsingar verður að þessu sinni haldinn á Selfossi, dagana 16. og 17. október. Nánari upplýsingar og dagskrá verða birt þegar nær dregur.