Search

Landsfundur Upplýsingar 2021

tulips-6255868_1280

Í upplýstu umhverfi

Ráðstefnan er með aðaláherslu á áskoranir og tækifærin í upplýsingafræðum og hvernig við nálgumst starfið okkar með sjálfbærni að leiðarljósi.

Lykilfyrirlesarar verða Ulla Leinikka frá Oodi safninu í Helsinki, og Rebekkah Smith Aldrich frá USA sem er frumkvöðull varðandi sjálfbærni í bókasöfnum.

 

Eigum góða daga saman á Ísafirði!

 

Dagskrá Landsfundar Upplýsingar 2021: Í upplýstu umhverfi

Fimmtudagur 23.september

9:00 Afhending gagna og kaffi

9:30 Setning fundar formaður Upplýsingar

9:40 Ávarp formaður Landsfundarnefndar

9:45 Wá rækjur, wá dúfur
Eiríkur Örn Norðdahl rithöfundur

10:00 An Ode to Participation – Citizen and Staff Involvement in Helsinki Central Library Oodi
Ulla Leinikka upplýsingafræðingur í Oodi, Finnland – í fjarfundi
Glærur

11:00 Kaffihlé

11:30 Nýr Gegnir
Sigrún Hauksdóttir þróunarstjóri hjá Landskerfi bókasafna
Glærur

12:00 Rannsóknir og ósýnilegi upplýsingafræðingurinn
Sigurgeir Finnsson verkefnastjóri rannsóknarþjónustu og opins aðgangs hjá Lbs-Hbs
Glærur

12:30 Hádegismatur

13:30 Upplýsinga- og skjalastjórnun, kröfur nútímans
Gunnhildur Manfreðsdóttir ráðgjafi hjá Ráðhildur GM

14:00 “Stutt og laggott að vestan”
Alda Hrannardóttir um bókasöfn Vesturbyggðar
Glærur
Pernilla Rein um bókasafn Háskólaseturs Vestfjarða
Glærur
Jón Páll Hreinsson um Bókakaffið Bolungarvík

14:30 Upplýsingalæsi: hvernig er það hluti af starfinu okkar?
Sara Stef. Hildardóttir forstöðukona bókasafns HR
Glærur

15:00 Kaffihlé

15:30 Upplýsingafræði – fortíðarþrá og framtíðarsýn
Ragna Kemp Haraldsdóttir lektor í upplýsingafræði við HÍ
Glærur

16:00 Dagskrárlok fyrri dags/hópar hittast

18:00 Móttaka í Safnahúsinu Ísafirði

19:00 Húsið opnar, hátíðarkvöldverður í Edinborg

 

Föstudagur 24.september

8:50 Kaffi og spjall

9:15 Glefsur úr lífi bókaorms
Herdís Hübner þýðandi og fyrrverandi grunnskólakennari

9:35  Heimsmarkmiðin
Áslaug Karen Jóhannsdóttir sérfræðingur á upplýsinga- og greiningadeild
utanríkisráðuneytisins
Glærur

10:05 Endurspeglun Heimsmarkmiðanna í starfi Borgarbókasafnsins
Dögg Sigmarsdóttir verkefnastjóri borgaralegrar þátttöku hjá
Borgarbókasafni
Glærur

10:15 Kaffihlé

10:30  What the World Needs Now: Sustainable Thinking in Libraries
Rebekkah Smith Aldrich framkvæmdastjóri Mid-Hudson Library System,
Bandaríkin
Glærur

11:30 Bráð fjallanna
Björg Sveinbjörnsdóttir listamaður og framhaldsskólakennari

12:00 Landsfundi slitið

12:15 Hádegismatur

13:00 Létt söguganga um Ísafjörð

 

Almennar upplýsingar

Landsfundur Upplýsingar 2021 verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði

Þátttökugjald

– 28.000 kr. fyrir félagsmenn.
– 35.000 kr. fyrir utanfélagsmenn

Eftir 1.september hækkar gjaldið í:
– 32.000 kr. fyrir félagsmenn
– 40.000 kr. fyrir utanfélagsmenn

Skráningu lýkur 15. september