Upplýsing skorar á Reykjavíkurborg að styrkja skólasöfnin

Í kjölfar nýrrar samstarfsyfirlýsingar meirihlutans í borgarstjórn – þar sem lofað er að auka safnkost skólabókasafna – sendu þrjú félög á sviði bókasafns- og upplýsingafræða skóla- og frístundaráði Reykjavíkur bréf, þar […]
Hvatningar
verðlaun 2025 – Tilnefningar

Auglýst er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna Upplýsingar sem afhent verða í fjórða sinn á Bókasafnsdaginn þann 8. september 2025.
Creating Knowledge 2024

Creating Knowledge is a conference for anyone interested in learning and information literacy in higher education. The conference has been arranged in Nordic countries by NordINFOLIT, a Nordic network for […]
Gróska – vorráðstefna Upplýsingar, Aleflis og Landskerfis bókasafna hf

Upplýsing, Alefli og Landskerfi bóksafna hf. boða til aðalfundar og ráðstefnu fimmtudaginn 25. maí n.k. í Háskólanum í Reykjavík, í stofu M208 kl. 9-12 Clarivate, ProQuest and ExLibris Day 8:45 […]
Landsfundur Upplýsingar í Hafnarfirði 21. – 22. september 2023

Dagskrá Landsfundar Upplýsingar 2023: Get ég aðstoðað? – Þjónusta og uppbygging bókasafna í nútímasamfélagi – How may I assist?; Service and structure of libraries in modern societies Fimmtudagur 21. […]
Danir senda 2500 danskar barnabækur til Úkraínu

Danska bókasafnafélagið sendi frá sér tilkynningu þann 26. apríl 2023 um að sendar hafi verið 2.500 barnabækur sem þýddar voru á úkraínsku til Úkraínu. Tilgangur sendingarinnar var að vekja […]
Hvatningarverðlaun Upplýsingar

Auglýst er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna Upplýsingar sem afhent verða í þriðja sinn á Bókasafnsdaginn, föstudaginn 8. september 2023.
Morgunkorn 19. apríl 2023

Hoobla – Giggarar í verkefnadrifnu vinnuumhverfi Næsta morgunkorn Upplýsingar verður þann 19. apríl kl. 9.00 – 10.00 í Bókasafni Kópavogs Harpa Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Hoobla mætir á Morgunkorn og kynnir starfsemina […]
Morgunkorn 23. mars 2023

IBBY á Íslandi Næsta morgunkorn Upplýsingar verður þann 23. mars kl. 9.00 – 10.00 í Borgarbókasafni – Grófinni Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir segir frá starfsemi, tilgangi og markmiðum IBBY (International Board […]
Opið er fyrir skráningu á IFLA WLIC 2023 í Rotterdam

Vakin er athygli á því að opnað hefur verið fyrir skráningu á IFLA WLIC 2023 í Rotterdam. Early bird gjaldið er til 16. maí nk. Aðildarnúmer Upplýsingar að IFLA er […]