Snemmskráning á IFLA ráðstefnuna í ágúst lýkur 9. júlí

IFLA ráðstefnan verður haldin á netinu í ár, dagana 17. – 19. ágúst. Snemmskráning (Early bird) er til 9. júlí og kostar 65 Evrur fyrir aðildarfélaga. Skuldlausir félagar í Upplýsingu geta fengið félagsnúmer („use the code [AA-XXXX] when...

Aðalfundur og Sirrý 20. maí 2021

Aðalfundur Upplýsingar hefst kl. 13 og að honum loknum kl. 14, ætlar Sirrý Arnardóttir að vera með léttan og hagnýtan fyrirlestur sem hún kallar FYLLTU Á TANKINN – EFTIR COVID ,,VERKFÆRAKISTA” MEÐ AÐFERÐUM TIL AÐ EFLA SJÁLFSTRAUST, STÆKKA TENGSLANETIÐ OG NJÓTA SÍN MEÐ...

Blái skjöldurinn – varðveisla menningarverðmæta

Upplýsing leitar að fulltrúa í stjórn Bláa skjaldarins, einn hefur boðið fram krafta sína en við þurfum að tilnefna tvo. Endilega kynnið ykkur starfsemi Bláa skjaldarins á vef þeirra (https://blaiskjoldurinn.is/) en þaðan er þessi texti fenginn:   ...