Danir senda 2500 danskar barnabækur til Úkraínu

Danir senda 2500 danskar barnabækur til Úkraínu

Danska bókasafnafélagið sendi frá sér tilkynningu þann 26. apríl 2023 um að sendar hafi verið 2.500 barnabækur sem þýddar voru á úkraínsku til Úkraínu. Tilgangur sendingarinnar var að vekja von í bjósti barna og foreldra þeirra. Paw Østergaard Jensen, formaður...

Starfsþjálfun í Brussel og Luxembourg

EBLIDA var að senda út eftirfarandi tilkynningu um möguleika á starfsþjálfun í Evrópu Graduates holding an undergraduate or postgraduate qualification in librarianship or information science are encouraged to apply for three internships (traineeships) in the European...
Hvatningarverðlaun Upplýsingar 2021 fóru til Bókasafns móðurmáls

Hvatningarverðlaun Upplýsingar 2021 fóru til Bókasafns móðurmáls

Á Bókasafnadaginn 8. september 2021 voru Hvatningarverðlaun Upplýsingar veitt öðru sinni, Bókasafn móðurmáls hlaut þau að þessu sinni. Rósa Björg Jónsdóttir fékk afhentan Spóa úr smiðju Hafþórs Ragnars Þórhallssonar til eignar af þessu tilefni. Umsögn dómnefndar var...

Norræn ráðstefna í NordILL ráðstefnuröðinni, 25. október 2021

14. norræna ráðstefnan í NordILL röðinni verður haldin í Helsinki 25. – 26. október 2021, því miður er eingöngu um netviðburð að ræða. Þessi ráðstefnuröð fjallaði mest um millisafnalán hér áður fyrr en hefur nú verið sett í víðara samhengi við önnur aðföng og...