Framboð og kosningar hjá IFLA

Hjá alþjóðasamtökum IFLA stendur nú yfir umfangsmikil leit að fulltrúm í ýmsar nefndir og ráð, auk formanns og gjaldkera þarf að kjósa fulltrúa í stjórn samtakanna, fulltrúa í Evrópudeild og fulltrúa í ráðgjafarnefnd um menningararf svo fátt eitt sé nefnt. Nánar um...

Mikilvægi bókasafna í þekkingar- og lýðræðissamfélagi

Tvisvar á ári hittast fulltrúar norrænu fagfélaga bókasafnanna á fundi. Annar fundurinn er haldinn til skiptis í þeim löndum sem eiga fulltrúa í samstarfinu og hinn fundurinn er haldinn samhliða IFLA ráðstefnunni. Þetta árið var stefnt að fundi í Osló, en vegna...

Bókasöfnin í Kófinu

Á tímum Covid hefur berlega komið í ljós hversu hugmyndaríkt, drífandi og sveigjanlegt starfsfólk safna landsins er. Lausnirnar finnast víða þrátt fyrir að opnunartími hafi víðast hvar verið takmarkaður undanfarið og söfnin hafa boðið upp á góða þjónustu og...

Könnun vegna verkefnisins ReCreating Europe

Nú er yfirstandandi könnun vegna verkefnisins ReCreating Europe, sem gengur út á að skanna, mynda og gera aðgengilegan á stafrænan hátt safnkost lista-, bóka-, skjala- og minjasafna (GLAM – Galleries, Libraries, Archives and Museums) í Evrópu. Könnunin snýr að...

Góðar fréttir af bókaútgáfu

Það er ánægjulegt að sjá frétt frá Mennta og menningarmálaráðuneyti um vöxt í bókaútgáfu sem hefur verið stöðugur undanfarin ár. Sérstaka athygli vekur að mikil aukning er í útgáfu myndskreyttra bóka fyrir börn. Nánar er fjallað um góða stöðu bókaútgáfunnar á vef...