28. maí – Aðalfundur, Vorgleði og margt fleira

Aðalfundur Upplýsingar verður haldinn 28. maí í hátíðarsal Tækniskólans á Háteigsvegi. Dagurinn verður helgaður málefnum bókasafna. Skrásetjarar funda fyrir hádegi, aðalfundur Upplýsingar og vorráðstefna notendahóps Gegnis eftir hádegið og síðdegis verður vorgleði Upplýsingar.
ARLIS/Norden ráðstefna 6. júní 2025

ARLIS/Norden, félagsskapur listbókasafna á norðurlöndunum, heldur sína árlegu ráðstefnu í Reykjavík í ár. Yfirskrift ráðstefnunnar að þessu sinni er The Arts and the Cultural Heritage og verður fjallað um áhrif […]
Þátttökukönnun fyrir Landsfund Upplýsingar 2025

Landsfundur Upplýsingar verður að þessu sinni haldinn á Selfossi, dagana 16. og 17. október. Við biðjum félagsfólk að svara örstuttri könnun til að áætla fjölda þátttakenda.
Ráðstefnur sumarið 2025

Upplýsing vekur athygli á eftirfarandi ráðstefnum sem haldnar verða sumarið 2025
Alþjóðlegt verkefni hjá British Library – opið fyrir umsóknir

Apply to join the International Library Leaders Programme at the British Library, 09-16 July 2025
Vefnámskeið hjá British Library 5. desember

Libraries and positive climate action: community change-makers Webinar Thursday 5 December, 15:00-16:30 GMT Free, booking required The British Library is hosting a series of webinars focused on libraries and the […]
Jólagleði 22. nóvember 2024

Jólagleði Upplýsingar verður haldin 22. Nóvember í húsnæði Bókasafns Kópavogs. Við bjóðum upp á léttar og ljúffengar veitingar og hljómsveitin Eva mun ylja okkur um hjartarætur. Nánari dagskrá kemur síðar. Takið daginn […]
VIKA 17 – Vefráðstefna 5. nóvember 2024

Vefráðstefna 5.nóvember kl. 09-10:30 Streymi: www.kirjastokaista.fi/en/live (finnska bókasafnarásin) Hvað er vika 17: VIKA 17 er Norræn vitundarvakningarvika með áherslu á 17 heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Verkefnið byggir á samvinnu […]
Útskrift í upplýsingafræði

Laugardaginn 15. júní fór fram brautskráning frá Háskóla Íslands. Einn brautskráðist með BA gráðu í bókasafns- og upplýsingafræði og þrjár með MIS gráðu í upplýsingafræði. Á myndinni má sjá Ólaf […]
Skráning á Nordic Libraries Together 2024

Mánudaginn 17.júni hefst skráning á ráðstefnuna Nordic Libraries Together 2024 sem haldin verður 4. – 6. september á Oodi bókasafninu í Helsinki, Finnlandi. Nánari upplýsingar.