Velkomin á norræna bókasafnaráðstefnu í Bergen 9. – 11. nóvember nk. Ráðstefnan er framhald af ráðstefnunni Nordic Libraries together – Empowering Society sem haldin var í Svíþjóð árið 2021. Við hlökkum til að taka á móti ykkur í Bergen í tvo daga með...
Bókasafnsdgurinn 8. september 2022 Þema dagsins er: Lestur er bestur – á öllum tungumálum. Að venju verður haldið sérstakt Morgunkorn að morgni Bókasafnsdagsins þar sem félagsmenn Upplýsingar og starfsmenn bókasafna koma saman, halda upp á Bókasafnsdaginn,...
Nordic Libraries Annual ráðstefnan verður haldin dagana 02-03. nóvember 2022 í Helsinki. Ráðstefnan verður einnig aðgengileg á netinu. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna og skráningu má finna á heimasíðu Nordic Libraries Annual. Nánari...
Á dögunum sendi Úkraínska bókastofnunin út kynningu á listum yfir úkraínskar bækur, bæði fyrir börn og fullorðna, sem auðveldar bókasöfnum að kaupa efni á úkraínsku. Hér má lesa kynninguna í heild sinni: Dear colleagues! The government entity “The Ukrainian Book...
Hljóðbókasafn Íslands 40 ára! Á árinu fagnaði Hljóðbókasafn Íslands 40 árum en stofnun safnsins miðast við reglugerð um Blindrabókasafn frá 7. maí 1982. Hátíðardagskrá var haldin í húsakynnum safnsins að Digranesvegi þann 7. maí en að auki var á afmælisári unnin...