Útskrift í upplýsingafræði

Útskrift í upplýsingafræði

Laugardaginn 15. júní fór fram brautskráning frá Háskóla Íslands. Einn brautskráðist með BA gráðu í bókasafns- og upplýsingafræði og þrjár með MIS gráðu í upplýsingafræði. Á myndinni má sjá Ólaf Rastrick, deildarforseta Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideildar,...
Skráning á Nordic Libraries Together 2024

Skráning á Nordic Libraries Together 2024

Mánudaginn 17.júni hefst skráning á ráðstefnuna Nordic Libraries Together 2024 sem haldin verður 4. – 6. september á Oodi bókasafninu í Helsinki, Finnlandi.  Nánari...
Skýrsla um stafræn millisafnalán á Norðurlöndum

Skýrsla um stafræn millisafnalán á Norðurlöndum

Upplýsing tók þátt í viðræðum um stafræn millisafnalán á Norðurlöndum (e-lending across the Nordic countries) með fulltrúum frá norrænu bókasafnafélögunum í vetur. Lokaskýrsla hefur verið kynnt á fundi Norðurlandaráðs sem haldinn var í Þórshöfn í Færeyjum fyrir...
Aðalfundur Upplýsingar og vorgleði 30. maí 2024

Aðalfundur Upplýsingar og vorgleði 30. maí 2024

Aðalfundur Upplýsingar, notendaráðstefna Aleflis og vorgleði verða 30. maí frá kl. 13:00-16:00 í Eddu – húsi íslenskra fræða. Aðalfundur hefst kl. 13:00. Dagskrá aðalfundar: a) Skýrsla stjórnar. b) Skýrslur hópa og nefnda. c) Reikningar félagsins. d) Ákvörðun...