QQML2023 Heraklíon, Krít, Grikklandi (30. maí -3. júní 2023)

QQML2023 Heraklíon, Krít, Grikklandi (30. maí -3. júní 2023)

Fimmtánda ráðstefna QQML (Qualitative and Quantitative Methods in Libraries International Conference) verður haldin næsta sumar, 30. maí til 3. júní 2023, í Heraklíon á Krít, Grikklandi. Íslenskir bókasafns- og upplýsingafræðingar eru hvött til að senda inn tillögur...
Vika opins aðgangs

Vika opins aðgangs

Í tilefni af alþjóðlegri viku opins aðgangs 24. – 28. október 2022, vekjum við athygli á vefnum opinnadgangur.is / openaccess.is. Þar er að finna heilmikinn fróðleik um opinn aðgang (e. open access) og opin vísindi (e. open science). Þema þessarar viku er...
Gimbill bókasmiðja – nýjar bækur

Gimbill bókasmiðja – nýjar bækur

Það koma tvær bækur í bókaflokknum um Gling Gló og hjátrúarfullu ömmu hennar út snemma í nóvember. Þær munu væntanlega verða í boði á Barnabókamessunni 15.-16. nóvember í Hörpu. Þetta eru fallegar innbundnar og myndskreyttar barnabækur – 45 síður að lengd og með...
Málþing Upplýsingar og Jólagleði

Málþing Upplýsingar og Jólagleði

Málþing Upplýsingar – Bókasafn framtíðarinnar Málþing Upplýsingar – Bókasafn framtíðarinnar verður haldið 18. nóvember kl. 12.30 í Skriðu í Stakkahlíð, húsi Menntavísindasviðs HÍ. Dagskrá: Kl. 12:30-12:35 – Setning, formaður Upplýsingar Kl. 12:35-13:10 –...
Morgunkorn 13. október

Morgunkorn 13. október

Hvað eru skylduskil og hvaða tilgang hafa þau? Næsta morgunkorn Upplýsingar verður þann 13. október kl. 9 – 10 á Landsbókasafni. Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar, fagstjóri skylduskila og gjafa á Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni kynnir fyrir okkur...