Bókasafn Evrópuþingsins auglýsir tvær starfsnámsstöður lausar til umsóknar. Starfsnámið er til fimm mánaða og hefst 1. mars 2024. Umsóknarfresturinn er til 31. október 2023. Nánari upplýsingar er að finna á eftirfarandi hlekkjum:...
Vegna fyrirhugaðrar ráðstefnu IFLA, WLIC í Dubai 2024 Upplýsing – fagfélag bókasafns- og upplýsingafræða tekur undir með norrænum systurfélögum sem gagnrýna þá ákvörðun IFLA að ætla að halda sína stóru alþjóðlegu ráðstefnu World Library and Information Congress...
Á Bókasafnadaginn 8. september 2023 voru Hvatningarverðlaun Upplýsingar afhent í þriðja sinn. Dómnefnd fékk innsendar tvær tilnefningar til umfjöllunar og eftir umræður og mat á þeim, sem voru báðar metnaðarfullar og áhugaverðar, náði nefndin eftirfarandi niðurstöðu:...
Canadian Public Library Pandemic Response: Bridging the Digital Divide and Preparing for Future Pandemics Á dögunum voru birtar niðurstöður skýrslu um viðbrögð kanadískra almenningsbókasafna við heimsfaraldrinum. Skýrslan var unnin í samstarfi þriggja...
Í tilefni af 100 ára afmæli Borgarbókasafnsins er fagfólki á sviði bókasafna og öðrum áhugasömum boðið á ráðstefnuna Nordic Libraries Together dagana 18. – 20. október 2023 í Reykjavík. Um er að ræða ráðstefnu sem haldin er að frumkvæði NINJA, samráðsvettvangs...
Málþing um vellíðan barna í stafrænum heimi verður haldið í Háskólanum í Reykjavík þann 28. september kl. 17:00-19:00 og hvetjum við öll sem geta til að mæta. Á málþinginu munum við fræðast um þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir á Íslandi í dag þegar kemur að...