Hvatningarverðlaun Upplýsingar eru veitt annað hvert ár á Bókasafnsdaginn 8. september, alþjóðlegan dag læsis. Verðlaunin eru veitt starfsmönnum og/eða starfsstöðum fyrir einstök verkefni er stuðla að aukinni nýbreytni og þróunarstarfi á bókasöfnum. Markmiðið með...
Vakin er athygli á því að opnað hefur verið fyrir skráningu á IFLA WLIC 2023 í Rotterdam. Early bird gjaldið er til 16. maí nk. Aðildarnúmer Upplýsingar að IFLA er IS-0001 IFLA WLIC 2023: Registration now...
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, boðar til þjóðfundar um framtíð skólaþjónustu á Íslandi mánudaginn 6. mars kl. 9:00–16:00 í Silfurbergi í Hörpu og í streymi á vef Stjórnarráðsins. Boð var sent til haghafa í síðustu viku og hafa þegar yfir 300...
Umsóknarfrestur er til 15. mars 2023. Sjóðurinn styrkir skilgreindar rannsóknir og þróunar- og samstarfsverkefni á sviði bókasafns- og upplýsingamála. Sjóðnum er heimilt að styrkja önnur verkefni til að efla faglegt samstarf bókasafna innanlands og utan. Öll bókasöfn...
Fimmtánda ráðstefna QQML (Qualitative and Quantitative Methods in Libraries International Conference) verður haldin næsta sumar, 30. maí til 3. júní 2023, í Heraklíon á Krít, Grikklandi. Íslenskir bókasafns- og upplýsingafræðingar eru hvött til að senda inn tillögur...
Í tilefni af alþjóðlegri viku opins aðgangs 24. – 28. október 2022, vekjum við athygli á vefnum opinnadgangur.is / openaccess.is. Þar er að finna heilmikinn fróðleik um opinn aðgang (e. open access) og opin vísindi (e. open science). Þema þessarar viku er...