Hin rómaða jólagleði Upplýsingar verður föstudaginn 28.11.  Nú verður fjörið í haldið í Bókasafni Kópavogs föstudaginn 28.nóvember n.k. kl. 18-21.Boðið verður upp á léttar veitingar o.fl.
 

Skráning er hafin: Jólagleði – skráning

 Aðgangur er ókeypis fyrir félagsmenn Upplýsingar. Utanfélagsmenn borga kr. 3.000,-