Search

Skýrsla um stafræn millisafnalán á Norðurlöndum

Upplýsing tók þátt í viðræðum um stafræn millisafnalán á Norðurlöndum (e-lending across the Nordic countries) með fulltrúum frá norrænu bókasafnafélögunum í vetur. Lokaskýrsla hefur verið kynnt á fundi Norðurlandaráðs sem […]

Polar Libraries Colloquy í Tromsø 9.-14. júní 2024

Polar Libraries Colloquy ráðstefnan er alþjóðlegur vettvangur fyrir upplýsingafræðinga og aðra sem sinna söfnun, varðveislu og miðlun upplýsinga er varða heimskautasvæðin. Þar gefst gott tækifæri til tengslamyndunar, að ræða sameiginleg […]

Opið fyrir umsóknir í Bókasafnasjóð

Umsóknarfrestur vegna úthlutunar úr Bókasafnasjóði 2024 er 15. mars 2024, kl 15:00. Við úthlutun styrkja árið 2024 njóta forgangs umsóknir sem tengjast markmiðum bókasafnalaga (6.gr) um að efla lestraráhuga og upplýsingalæsi. […]

Nordic Libraries for Sustainability Webinar, vol. 1

Vefráðstefna norrænna bókasafna um sjálfbærni Markmið ráðstefnunnar er að kynna og deila þekkingu um hvernig bókasöfn á norðurlöndunum vinna að sjálfbærni og taka þátt í að ná heimsmarkmiðum um sjálfbæra […]

Starfsnám á bókasafni Evrópuþingsins

Bókasafn Evrópuþingsins auglýsir tvær starfsnámsstöður lausar til umsóknar. Starfsnámið er til fimm mánaða og hefst 1. mars 2024. Umsóknarfresturinn er til 31. október 2023. Nánari upplýsingar er að finna á […]

Fregnir - Fréttabréf Upplýsingar

Skráðu þig í áskrift og fylgstu með því sem er á döfinni hjá félaginu