Mikilvægi bókasafna þegar kemur að grænni, frjálsari og öruggari tilveru á Norðurlöndum

Norrænu bókasafnafélögin sendu nýverið frá sér sameiginlega yfirlýsingu til Norrænu ráðherranefndarinnar um mikilvægi bókasafna á Norðurlöndum. Yfirlýsingin fjallar um hve mikilvæg bókasöfnin séu í þeirri vegferð að gera Norðurlöndin öruggari, […]
Skýrsla um stafræn millisafnalán á Norðurlöndum

Upplýsing tók þátt í viðræðum um stafræn millisafnalán á Norðurlöndum (e-lending across the Nordic countries) með fulltrúum frá norrænu bókasafnafélögunum í vetur. Lokaskýrsla hefur verið kynnt á fundi Norðurlandaráðs sem […]
LundOnline@LUND 2024 – Turning policy into practice

We are pleased to invite you to LundOnline 2024 which will take place at Lund City Hall in the centre of Lund. LundOnline is a conference, from lunch the 22nd to lunch the […]
Polar Libraries Colloquy í Tromsø 9.-14. júní 2024

Polar Libraries Colloquy ráðstefnan er alþjóðlegur vettvangur fyrir upplýsingafræðinga og aðra sem sinna söfnun, varðveislu og miðlun upplýsinga er varða heimskautasvæðin. Þar gefst gott tækifæri til tengslamyndunar, að ræða sameiginleg […]
Opið fyrir umsóknir í Bókasafnasjóð

Umsóknarfrestur vegna úthlutunar úr Bókasafnasjóði 2024 er 15. mars 2024, kl 15:00. Við úthlutun styrkja árið 2024 njóta forgangs umsóknir sem tengjast markmiðum bókasafnalaga (6.gr) um að efla lestraráhuga og upplýsingalæsi. […]
Sækið um þátttöku í leiðtoganámskeiði á British Library í sumar!

Apply to join the International Library Leaders Programme at the British Library, 3-10 July 2024 With over 170 million items in our collection, from Magna Carta to Shakespeare’s First Folio, […]
Creating Knowledge 2024: Call for Presentations

The conference will take place at the Main Building of the University of Helsinki, Finland, from 5-7 June 2024. This conference will be conducted in a live format only, with […]
Nordic Libraries for Sustainability Webinar, vol. 1

Vefráðstefna norrænna bókasafna um sjálfbærni Markmið ráðstefnunnar er að kynna og deila þekkingu um hvernig bókasöfn á norðurlöndunum vinna að sjálfbærni og taka þátt í að ná heimsmarkmiðum um sjálfbæra […]
Starfsnám á bókasafni Evrópuþingsins

Bókasafn Evrópuþingsins auglýsir tvær starfsnámsstöður lausar til umsóknar. Starfsnámið er til fimm mánaða og hefst 1. mars 2024. Umsóknarfresturinn er til 31. október 2023. Nánari upplýsingar er að finna á […]
Yfirlýsing Upplýsingar vegna ráðstefnu IFLA, WLIC í Dubai 2024

Vegna fyrirhugaðrar ráðstefnu IFLA, WLIC í Dubai 2024 Upplýsing – fagfélag bókasafns- og upplýsingafræða tekur undir með norrænum systurfélögum sem gagnrýna þá ákvörðun IFLA að ætla að halda sína stóru […]