14.-15. okt
Upplýsing og símenntun við Háskólann á Bifröst standa fyrir námskeiði á Bifröst 14. 15. október nk. Sjá nánari upplýsingar hér
Námskeið á vegum Upplýsingar og símenntunar Háskólans á Bifröst 14.-15. október nk.
Tveggja daga námskeið, á vegum símenntunar við Háskólann á Bifröst, verður haldið fyrir félaga Upplýsingar, félags bókasafns- og upplýsingafræðinga, dagana 14-15 október næstkomandi. Fyrri dagurinn miðar að því að kynna […]
Landsfundanefnd miðlar upplýsingum
Landsfundur 2016 verður haldinn í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ dagana 29. – 30. september. Undirbúningsnefnd Landsfundar samanstendur að þessu sinni af starfsfólki bókasafnanna í Garði, Grindavík, Reykjanesbæ, Sandgerði, Vogum, Fjölbrautaskóla Suðurnesja og […]
Vel tókst til með fræðslufundinn, Dagurinn okkar á Akureyri
Í glimrandi góðu veðri hittust um 25 starfsmenn bókasafna til að fræðast, ræða saman og skemmta sér þann 13. maí sl. í Háskólanum á Akureyri. Sigurbjörg Rún Jónsdóttir á skóladeild […]
Sértilboð á Creating Knowledge VIII ráðstefnuna í júní!
Upplýsing kynnir sértilboð á Creating Knowledge VIII ráðstefnuna um upplýsingalæsi og notendaþjónustu í bókasöfnum, sem haldin verður hér á landi í byrjun júní á Hilton Reykjavík Nordica við Suðurlandsbraut. Tilboðið […]
29. – 30 sept
Landsfundur Upplýsingar 2016 verður haldinn í Reykjanesbæ dagana 29. – 30. september nk. Dagskrá og skráning verður auglýst nánar síðar. Sjá síðu Landsfundar
2.- 3. júní
Áttunda Creating Knowledge ráðstefnan verður haldin á Hilton Nordica hótelinu í Reykjavík þann 2.- 3. júní nk. Smellið hér fyrir nánari upplýsingar um ráðstefnuna.
Skráning í fullum gangi á aðalfund Upplýsingar
Búið er að opna fyrir skráningu á aðalfund Upplýsingar sem haldinn verður miðvikudaginn 11.maí 2016. Fundurinn verður í Bókasafni Kópavogs og hefst kl. 17:30. Á dagskránni eru hefðbundin aðalfundarstörf og […]
Aðalfundur Upplýsingar verður 11. maí á Bókasafni Kópavogs
Upplýsing boðar til aðalfundar félagsins miðvikudaginn 11.maí 2016. Fundurinn verður í Bókasafni Kópavogs og hefst kl. 17:30. Að honum loknum verður boðið upp á léttar veitingar. Skráning á fundinn kemur […]
13. maí
Fræðslufundurinn „Dagurinn okkar“ verður haldinn 13. maí nk. í Háskólanum á Akureyri. Sjá nánari upplýsingar um fundinn og skráningu hér.