Það er ánægjulegt að sjá frétt frá Mennta og menningarmálaráðuneyti um vöxt í bókaútgáfu sem hefur verið stöðugur undanfarin ár. Sérstaka athygli vekur að mikil aukning er í útgáfu myndskreyttra bóka fyrir börn. Nánar er fjallað um góða stöðu bókaútgáfunnar á vef...
Landskerfi bókasafna hefur tilkynnt að þann 4. nóvember 2020 hafi verið undirritaður samningur við ExLibris um bókasafnskerfið Alma og Primo VE leitargáttinni. Gert er ráð fyrir að innleiðing kerfanna taki 15 mánuði eftir að þriggja mánaða undirbúningsfasa sem hefst...
Stjórn Upplýsingar fundar reglulega í gegnum fjarfundabúnað, á stjórnarfundi þann 21. október var farið yfir starfið framundan og þau erindi sem borist hafa frá síðasta fundi. Covid-19 faraldurinn hefur óneitanlega áhrif á verkefni stjórnar, innlendum viðburðum hefur...
Alþjóðleg vika baráttu fyrir opnum aðgangi að vísindagreinum var haldin Í 13. sinn dagana 19. – 23. október 2020. Fimm bókasafns- og upplýsingafræðingar frá íslenskum háskólabókasöfnum skrifuðu blaðagreinar til að vekja athygli á þessum mikilvæga málstað og til...
Á Bókasafnsdeginum 2020 skrifaði Pálína Magnúsdóttir færslu á fésbókarsíðu sína sem komst í hámæli vegna ummæla um að Íslendingar hefðu ekki sambærilegan aðgang að íslenskum rafbókum og lesendur annarra nágrannalanda okkar því útgefendur hefðu ekki áhuga á að gera...
Á aðalfundi Upplýsingar sem haldinn var 27. ágúst sl, var nýtt fólk kosið í stjórnina að mestu. Nýja stjórn skipa þau Þórný Hlynsdóttir, kosin til tveggja ára sem formaður, Barbara Guðnadóttir, sem heldur áfram í eitt ár sem varaformaður, Berglind Hanna Jónsdóttir,...