Hvatningarverðlaun Upplýsingar eru veitt annað hvert ár á Bókasafnsdaginn 8. september, alþjóðlegan dag læsis. Verðlaunin eru veitt starfsmönnum og/eða starfsstöðum fyrir einstök verkefni er stuðla að aukinni nýbreytni og þróunarstarfi á bókasöfnum. Markmiðið með...
Dagskráin er frábær og Ísafjörður í september er bara dásamlegur, pollurinn speglar fjöllin og himininn, hlökkum til að sjá ykkur! Landsfundur Upplýsingar...
Stjórn Upplýsingar styður framtak SFA (Samtök forstöðumanna almenningsbókasafna) sem sendu Mennta- og menningamálaráðherra bréf á dögunum varðandi skort á aðgengi íslenskra rafbóka í Rafbókasafninu sem almenningsbókasöfnin hafa rekið frá árinu 2017. Í bréfinu er lýst...
Upplýsing leitar að fulltrúa í stjórn Bláa skjaldarins, einn hefur boðið fram krafta sína en við þurfum að tilnefna tvo. Endilega kynnið ykkur starfsemi Bláa skjaldarins á vef þeirra (https://blaiskjoldurinn.is/) en þaðan er þessi texti fenginn: ...
Á tímum Covid hefur berlega komið í ljós hversu hugmyndaríkt, drífandi og sveigjanlegt starfsfólk safna landsins er. Lausnirnar finnast víða þrátt fyrir að opnunartími hafi víðast hvar verið takmarkaður undanfarið og söfnin hafa boðið upp á góða þjónustu og...
Það er ánægjulegt að sjá frétt frá Mennta og menningarmálaráðuneyti um vöxt í bókaútgáfu sem hefur verið stöðugur undanfarin ár. Sérstaka athygli vekur að mikil aukning er í útgáfu myndskreyttra bóka fyrir börn. Nánar er fjallað um góða stöðu bókaútgáfunnar á vef...