Fréttir af stjórnarfundir 21. október 2020

Stjórn Upplýsingar fundar reglulega í gegnum fjarfundabúnað, á stjórnarfundi þann 21. október var farið yfir starfið framundan og þau erindi sem borist hafa frá síðasta fundi.  Covid-19 faraldurinn hefur óneitanlega áhrif á verkefni stjórnar, innlendum viðburðum hefur...

Alþjóðleg vika opins aðgangs 2020

Alþjóðleg vika baráttu fyrir opnum aðgangi að vísindagreinum var haldin Í 13. sinn dagana 19. – 23. október 2020. Fimm bókasafns- og upplýsingafræðingar frá íslenskum háskólabókasöfnum skrifuðu blaðagreinar til að vekja athygli á þessum mikilvæga málstað og til...
Viðtal við Pálínu Magnúsdóttur

Viðtal við Pálínu Magnúsdóttur

Á Bókasafnsdeginum 2020 skrifaði Pálína Magnúsdóttir færslu á fésbókarsíðu sína sem komst í hámæli vegna ummæla um að Íslendingar hefðu ekki sambærilegan aðgang að íslenskum rafbókum og lesendur annarra nágrannalanda okkar því útgefendur hefðu ekki áhuga á að gera...
Ný stjórn hefur tekið til starfa

Ný stjórn hefur tekið til starfa

Á aðalfundi Upplýsingar sem haldinn var 27. ágúst sl, var nýtt fólk kosið í stjórnina að mestu. Nýja stjórn skipa þau Þórný Hlynsdóttir, kosin til tveggja ára sem formaður, Barbara Guðnadóttir, sem heldur áfram í eitt ár sem varaformaður, Berglind Hanna Jónsdóttir,...
Jóhanna Gunnlaugsdóttir gerð að heiðursfélaga Upplýsingar

Jóhanna Gunnlaugsdóttir gerð að heiðursfélaga Upplýsingar

Á aðalfundi Upplýsingar, fimmtudaginn 27. ágúst, var Jóhanna Gunnlaugsdóttir gerð að heiðursfélaga Upplýsingar.  Af því tilefni færði starfandi formaður, Barbara Guðnadóttir, Jóhönnu merktan glergrip og blómvönd. Jóhanna hefur verið fastráðinn kennari í...
Aðafundi og morgunkorni frestað

Aðafundi og morgunkorni frestað

Stjórn Upplýsingar hefur ákveðið að fresta bæði síðasta Morgunkorni vetrarins og aðalfundinum. Hvorutveggja verður haldið fimmtudaginn 27. ágúst. Aðalfundarboð verða send út á næstu dögum en erindi á Morgunkorni flytur Jóhanna Gunnlaugsdóttir, prófessor í upplýsinga-...