Morgunkornið á morgun, 10. mars í beinni á YouTube

Á morgun höldum við Morgunkorn Upplýsingar á Borgarbókasafninu í Tryggvagötu kl. 8:30-9:45 og verður því streymt beint á YouTube rás Upplýsingar líkt og síðast. Þeir sem ekki hafa tök á að fylgjast með þá geta nálgast upptöku af fundinum að honum loknum á YouTube...

14. apríl

Haukur Arnþórsson verður með fræðsluerindi á Morgunkorni Upplýsingar þann 14. apríl nk., takið því daginn frá!   Nánari tímasetning og staðsetning verður auglýst er nær dregur ásamt skráningu.

Skráning hafin á næsta Morgunkorn 10. mars nk.

Skráning er hafin á morgunkorn Upplýsingar sem haldið verður fimmtudaginn 10.mars. nk. í Borgarbókasafninu í Tryggvagötu kl. 8:30-9:45. Erla Kristín Jónasdóttir og Þórhildur S. Sigurðardóttir segja frá Cycling for Libraries og þriggja landa hjólaferð frá Osló til...

Könnun á hentugum námstíma fyrir símenntun á Bifröst

Eins og rætt var um á Morgunkorni Upplýsingar 18. febrúar sl. var ákveðið að gera könnun á hvaða námstími væri hentugur fyrir félagsmenn að hefja fyrsta námskeiðið í símenntun hjá Háskólanum á Bifröst. Við biðjum ykkur því að smella á tengilinn hér neðst...

10. mars

Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður haldið fimmtudaginn 10. mars kl. 8:30 – 9:45. Þá fræðumst við um Cycling for libraries verkefnið en Erla Kristín Jónasdóttir hjá Borgarbókasafni og Þórhildur S. Sigurðardóttir hjá Bókasafni Menntavísindasviðs HÍ munu...

Nýtt fyrirkomulag við endurnýjun félagaskírteina

Nú er búið að senda út kröfur í netbanka vegna árgjalds Upplýsingar – Félags um bókasafns-og upplýsingafræði fyrir árið 2016-2017. Eins og venja er munu félagar fá félagsskírteini sín endurnýjuð eftir að árgjaldið hefur verið greitt. Í ár og...