Upplýsing býður félagsmönnum sínum í safnaheimsókn í bókasafn Seðlabankans fimmtudag 17. febrúar kl. 17-19. Bókasafnið er til húsa í Einholti 4 og ætlar Valborg og samstarfsfólk hennar að taka á móti okkur og sýna safnið. Boðið verður upp á léttar veitingar og tækifæri til að spjalla við kollega. Það er nauðsynlegt að skrá sig svo við vitum nokkurn veginn fjöldann sem ætlar að koma.
Sjáumst!


Skráning hér: https://upplysing.is/Default.asp?Page=406