Höfundaréttur

Þessi vefur er ætlaður til hliðsjónar fyrir starfsfólk bókasafna og upplýsingamiðstöðva. Hann var unninn í tengslum við starf í höfundaréttarhópi Upplýsingar og er að stofni til námsverkefni í MLIS námi. Um vafaatriði er best að leita svara hjá rétthafasamtökum eða lögfræðingum og höfundalögin sjálf eru besta heimildin. Atriðisorðaskrá við þau er birt hér til hægðarauka.
Í daglegu starfi á bókasöfnum, þar sem eintakagerð fer fram og miðlað er efni á prenti eða stafrænum miðlum, kemur höfundaréttur oft við sögu. Til að geta leiðbeint notendum um höfundarétt og notkun á hugverkum þarf starfsfólk bókasafna líka að kunna nokkur skil á gildandi lögum og reglum og geta sótt sér svör á fljótlegan hátt.

 

© Ólöf Benediktsdóttir 2011

 

©© (BY-NC-ND)

 

BY = Höfundar getið
NC = Ekki í hagnaðarskyni
ND = Engar afleiður án leyfis

 

Efni á vef þessum má afrita og miðla með þeim skilyrðum sem að ofan greinir með leyfi höfundar.

 

 

[ Til minnis – Óskar: