Jólagleðin í ár er haldin í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðu fimmtudaginn 30. nóvember. 

 

Við byrjum kl. 16.30 og höfum salinn til kl. 19. 

Í boði verða veitingar og drykkir auk þess sem Svavar Knútur kemur okkur í jólaskapið.

 

Skráningu lýkur 27. nóvember kl. 16.