Morgunkorn veturinn 2009-2010
Morgunkorn nr. 7 Viðburðir á söfnum – vinnustofa 15.apríl
Síðasta morgunkorn vetrarins var um viðburði á söfnum
Síðasta morgunkorn vetrarins var um viðburði á söfnum
Fyrirlestrar (ekki aðgengilegir rafrænt):
Inga Kristjánsdóttir, deildarstjóri barna- og unglingadeildar í bókasafni Kópavogs
Hlíf S. Arndal, forstöðukona bókasafns Hveragerðis
Þorbjörg Karlsdóttir verkefnastjóri frá Borgarbókasafni
Inga Kristjánsdóttir, deildarstjóri barna- og unglingadeildar í bókasafni Kópavogs
Hlíf S. Arndal, forstöðukona bókasafns Hveragerðis
Þorbjörg Karlsdóttir verkefnastjóri frá Borgarbókasafni
Morgunkorn nr. 6 Opinn hugbúnaður og notkunarmöguleikar fyrir stéttina 11.mars 2010
Sigurður Fjalar Jónsson vefstjóri og kennari við Fjölbrautarskólann í Breiðholti fjallar um opinn hugbúnað, hvernig hann virkar og hvaða not stéttin getur haft af slíkum hugbúnaði.
Tryggvi Björgvinsson er formaður samtaka um stafrænt frelsi auk þess að vera hugbúnaðarverkfræðingur í doktorsnámi.
Fyrirlestrar:
Tryggvi Björgvinsson, Upplýsingar um opinn hugbúnað. Glærur hér

Morgunkorn nr. 5 Skjábækur blessun eða bölvun 11. febrúar 2010
Morgunkornin fjalla um skjábækur (Kindle frá Amazon o.fl) sem renna út eins og heitar lummur.
Gestir Morgunkorna að þessu sinni eru: Guðbjörg Eva Friðgeirsdóttir sem er að ljúka meistaranámi í bókasafns- og upplýsingafræði og starfar við skjalastjórnun hjá Arion banka.
Kristján B. Jónasson formaður félags bókaútgefenda.
Gestir Morgunkorna að þessu sinni eru: Guðbjörg Eva Friðgeirsdóttir sem er að ljúka meistaranámi í bókasafns- og upplýsingafræði og starfar við skjalastjórnun hjá Arion banka.
Kristján B. Jónasson formaður félags bókaútgefenda.
Fyrirlestrar:
Guðbjörg Eva Friðgeirsdóttir, Rafbækur. Glærur hér
Guðbjörg Eva Friðgeirsdóttir, Rafbækur. Glærur hér

Morgunkorn nr. 4 Hver ber ábyrgð á þinni símenntun 15. janúar 2010
Þessi morgunkorn fjölluðu um símenntun. Ingrid Kuhlman ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun fjallaði um hvar ábyrgðin á símenntun liggur og Kristín Geirsdóttir upplýsingafræðingur hjá Alþingi ætlar að segja frá því hvernig símenntun er háttað á sínum vinnustað.
Þessi morgunkorn fjölluðu um símenntun. Ingrid Kuhlman ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun fjallaði um hvar ábyrgðin á símenntun liggur og Kristín Geirsdóttir upplýsingafræðingur hjá Alþingi ætlar að segja frá því hvernig símenntun er háttað á sínum vinnustað.
Fyrirlestrar:
Ingrid Kuhlman ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun. Hver ber ábyrgð á símenntun? Glærur hér
Kristín Geirsdóttir upplýsingafræðingur hjá Alþingi. Símenntun á skrifstofu Alþingins. Gærur hér

Kristín Geirsdóttir upplýsingafræðingur hjá Alþingi. Símenntun á skrifstofu Alþingins. Gærur hér

Morgunkorn nr. 3 Starfsheitið 5.nóv 2009
Ágústa Pálsdóttir, dósent fjallar um starfsheitið út frá námi (og skorarheiti) í bókasafns- og upplýsingafræði. Óskar Guðjónsson, formaður stéttarfélagsins SBU fjallar um starfsheitið út frá sjónarhorni kjaramála. Kristín Arnþórsdóttir, nemi í bókasafns- og upplýsingafræði fjallar um starfsheitið út frá sjónarhóli nema. Hrafnhildur Hreinsdóttir, formaður Upplýsingar gerir grein fyrir lögfræðilegu áliti um notkun starfsheitisins eins og það birtist nú í lögum.
Fyrirlestrar:
Hrafnhildur Hreinsdóttir, formaður Upplýsingar. Lögfræðilegt áliti um notkun starfsheitisins. Glærur hér 

Morgunkorn nr. 2 Niðurskurður í bókasöfnum 1. okt. 2009
Fyrirlestrar:
Anna Elín Bjarkadóttir deildarstjóri hjá Upplýsingasviði Landsvirkjunar fjallar um niðurskurð á sérfræðisöfnum í erindi sem hún nefnir: Breytingar – ógnanir eða tækifæri? Glærur hér

Pálína Magúsdóttir forstöðumaður bókasafns Seltjarnarness flytur erindið: Kreppan, góðæri bókasafnanna? Glærur hér

Ragnar Þórir Guðgeirsson framkvæmdastjóri hjá Expectus fjallar um niðurskurð út frá rekstrarlegu sjónarhorni. Hvar liði er verið að skera niður í almennum rekstri og hvar á ekki að skera niður? Glærur hér 

Morgunkorn nr. 1 Facebook og bókasöfn 3. sept.2009
Fyrsti fyrirlesturinn var fimmtudaginn 3.september undir fyrirsögninni: Bókasöfn og Facebook.
Fyrsti fyrirlesturinn var fimmtudaginn 3.september undir fyrirsögninni: Bókasöfn og Facebook.
Fyrirlestrar:
Guðríður Sigurbjörnsdóttir verkefnastjóri á Borgarbókasafni ræðir um Borgarbókasafn á Facebook Glærur hér
Maríanna Friðjónsdóttir sviðsstjóri hjá Kvikmyndaskóla Íslands fjallar um árangursríka markaðssetningu á Facebook Glærur hér
Guðríður Sigurbjörnsdóttir verkefnastjóri á Borgarbókasafni ræðir um Borgarbókasafn á Facebook Glærur hér

Maríanna Friðjónsdóttir sviðsstjóri hjá Kvikmyndaskóla Íslands fjallar um árangursríka markaðssetningu á Facebook Glærur hér
