Vinnustofa IFLA um uppbyggingu sterkara og sjálfbærara bókasafnasviðs í Evrópu
Næsta morgunkorn Upplýsingar verður í Borgarbókasafni Spönginni þann 21. mars 2024 kl. 9:00-10:00.
Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir frá Borgarbókasafni segir frá Vinnustofu IFLA um uppbyggingu sterkara og sjálfbærara bókasafnasviðs í Evrópu. Málstofan fór fram í Brussel 21. – 23. nóvember 2023.
Lesa má frétt um vinnustofuna hér:https://www.ifla.org/news/strong-and-sustainable-library-fields-in-europe-workshop-and-europe-regional-division-committee-meeting/
Húsið opnar kl. 8:45 með kaffiveitingum.
Að venju verður Morgunkornið sent út í streymi en þau sem vilja mæta á staðinn eru beðin um að skrá sig hér að neðan. Skráningu líkur 20. mars kl. 16:00.