Greindu betur

Næsta morgunkorn Upplýsingar verður þann 22. febrúar 2024 kl. 9:00-10:00 í fyrirlestarsal Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns

Arndís Vilhjálmsdóttir og Kristín Ósk Ingvarsdóttir koma og kynna fyrir okkur verkefni á vegum Hagstofunnar sem nefnist Greindu betur og er liðakeppni í upplýsingalæsi fyrir unglinga á aldrinum 14-18 ára. 

Sjá nánar á https://www.greindubetur.is/

Húsið opnar kl. 8.45 með kaffiveitingum.

Að venju verður Morgunkornið sent út í streymi en þau sem vilja mæta á staðinn eru beðin um að skrá sig hér að neðan. Skráningu líkur 21. febrúar kl. 16.00.