Fréttir af stjórnarfundir 21. október 2020
Stjórn Upplýsingar fundar reglulega í gegnum fjarfundabúnað, á stjórnarfundi þann 21. október var farið yfir starfið framundan og þau erindi sem borist hafa frá síðasta fundi. Covid-19 faraldurinn hefur óneitanlega áhrif […]
IFLA og Covid-19
WLIC 2021 verður haldin í streymi IFLA hefur sent frá sér tilkynningu um að næsta World Library and Information Science ráðstefnan WLIC verði stafræn. Þeir eru að gera könnun sem […]
Alþjóðleg vika opins aðgangs 2020
Alþjóðleg vika baráttu fyrir opnum aðgangi að vísindagreinum var haldin Í 13. sinn dagana 19. – 23. október 2020. Fimm bókasafns- og upplýsingafræðingar frá íslenskum háskólabókasöfnum skrifuðu blaðagreinar til að […]
Listakonan Baek Hee-Na frá Suður-Kóreu hlýtur hin virtu Astrid Lindgren barnabókaverðlaun (Alma) árið 2020
Baek Heena er fædd árið 1971 og er einn virtasti myndabókalistamaður Kóreu. Hún hefur starfað við kvikmyndir og þykir hafa einstakan stíl. Eftir hana hafa komið út 13 myndasögur sem […]
Ný rannsókn Danmarks Biblioteksforening sýnir fram á að bókasöfn gegna mikilvægu hlutverki í að auka lestraráhuga barna
Helstu niðurstöður eru að: 71% siger, at biblioteket spiller en vigtig rolle i forhold til at øge børns lyst til læsning 42% af forældrene siger, at biblioteket aktivt har været med til […]
Chalmers Library (Svíþjóð) boðar til vefráðstefnu 23. september 2020 um bókasöfn á krísu tímum
Welcome to Chalmers Annual Library Seminar (ChALS) – 23rd of September 2020! ChALS is an annual one-day conference arranged by Chalmers Library. The conference is open for everyone and addresses everyone […]