Search

Lifandi bókasafn – fræðsluerindi

Fræðslu- og skemmtinefnd Upplýsingar kynnir: Pia Viinikka bókasafnsfræðingur í Norræna húsinu (áður Húsaskóla) heldur erindi um Lifandi bókasafn. Erindið verður í Norræna húsinu mánudaginn 21. apríl kl. 16:00. Lifandi bókasafn […]

Umsóknir um styrki í ferðasjóð

Stjórn Upplýsingar auglýsir til umsóknar ferðastyrki til að sækja ráðstefnur eða fundi á árinu 2008. Reglur Ferðasjóðs Upplýsingar eru á vef félagsins www.upplysing.is undir fyrirsögninni Um félagið . Eyðublað fyrir […]

Ársþing LIBER í Tyrklandi

37th LIBER Annual Conference, July 1-5, 2008 Istanbul, Turkey. Theme: Bridging the Digital Divide: Effective Library Partnerships in the Digital Age. Further information: http://liber2008.ku.edu.tr <http://liber2008.ku.edu.tr/> (more information will be available […]

Fastanefnd IFLA fyrir börn og unglinga

  The Libraries for Children & Young Adults Section is pleased to present issue no. 67 – Dec 2007: http://www.ifla.org/VII/s10/pubs/s10-newsletter-December07.pdf Countries highlighted in this issue: Australia, Malaysia, Japan, United Kingdom, […]

Árið 2008 er alþjóðlegt ár tungumálsins

Year of Languages The year 2008 has been proclaimed International Year of Languages by the United Nations General Assembly. With the slogan „languages matter!“, UNESCO is aiming at extensive fulfilment […]

Kynning og markaðssetning bókasafna

An International Conference in Helsinki, Finland 2008 ADVOCACY AND MARFKETING FOR LIBRARIES Conference 17 ? 18 April Study Tours 16 and 19 April Target groups: library professionals, politicians, media Organizers: […]

Frá IFLA

———- Forwarded message ———-From: Nhlapo, Lindi <[email protected]>Date: Fri, Mar 28, 2008 at 7:46 PMSubject: [IFLA-L] re: Women, Information and Libraries  Quebec updateTo: [email protected]: Women, Information and Libraries Quebec update*Women, Information […]

Hádegiserindi Margrétar Rósu komið á vefinn

Glærur frá fræðsluerindi Margrétar Rósu Sigurðardóttur, framhaldsskólakennara, um útlit prentgripa og áhrif pappírs- og leturvals á læsileika texta sem hún flutti á fræðslufundi Upplýsingar í Bókasafni Kópavogs þann 27. febrúar […]

Verðlaunasamkeppni um slagorð

Kynningarnefnd bókasafna, sem starfar á vegum Upplýsingar og Félags forstöðumanna almenningsbókasafna,  efnir til samkeppni um slagorð til að nota í kynningarátaki fyrir bókasöfn. Slagorðið þarf að eiga við allar tegundir […]

Fregnir - Fréttabréf Upplýsingar

Skráðu þig í áskrift og fylgstu með því sem er á döfinni hjá félaginu