Search

Búið er að opna fyrir skráningu á Landsfund

[et_pb_section admin_label=“section“] [et_pb_row admin_label=“row“] [et_pb_column type=“4_4″] [et_pb_text admin_label=“Text“] Dagskráin er frábær og Ísafjörður í september er bara dásamlegur, pollurinn speglar fjöllin og himininn, hlökkum til að sjá ykkur! Landsfundur Upplýsingar […]

Blái skjöldurinn – varðveisla menningarverðmæta

Upplýsing leitar að fulltrúa í stjórn Bláa skjaldarins, einn hefur boðið fram krafta sína en við þurfum að tilnefna tvo. Endilega kynnið ykkur starfsemi Bláa skjaldarins á vef þeirra (https://blaiskjoldurinn.is/) […]

Bókasöfnin í Kófinu

Á tímum Covid hefur berlega komið í ljós hversu hugmyndaríkt, drífandi og sveigjanlegt starfsfólk safna landsins er. Lausnirnar finnast víða þrátt fyrir að opnunartími hafi víðast hvar verið takmarkaður undanfarið […]

Góðar fréttir af bókaútgáfu

Það er ánægjulegt að sjá frétt frá Mennta og menningarmálaráðuneyti um vöxt í bókaútgáfu sem hefur verið stöðugur undanfarin ár. Sérstaka athygli vekur að mikil aukning er í útgáfu myndskreyttra […]

Samningur um nýtt bókasafnskerfi undirritaður

Landskerfi bókasafna hefur tilkynnt  að þann 4. nóvember 2020 hafi verið undirritaður samningur við ExLibris um bókasafnskerfið Alma og Primo VE leitargáttinni. Gert er ráð fyrir að innleiðing kerfanna taki […]

Fréttir af stjórnarfundir 21. október 2020

Stjórn Upplýsingar fundar reglulega í gegnum fjarfundabúnað, á stjórnarfundi þann 21. október var farið yfir starfið framundan og þau erindi sem borist hafa frá síðasta fundi.  Covid-19 faraldurinn hefur óneitanlega áhrif […]

Alþjóðleg vika opins aðgangs 2020

Alþjóðleg vika baráttu fyrir opnum aðgangi að vísindagreinum var haldin Í 13. sinn dagana 19. – 23. október 2020. Fimm bókasafns- og upplýsingafræðingar frá íslenskum háskólabókasöfnum skrifuðu blaðagreinar til að […]

Viðtal við Pálínu Magnúsdóttur

Á Bókasafnsdeginum 2020 skrifaði Pálína Magnúsdóttir færslu á fésbókarsíðu sína sem komst í hámæli vegna ummæla um að Íslendingar hefðu ekki sambærilegan aðgang að íslenskum rafbókum og lesendur annarra nágrannalanda […]

Ný stjórn hefur tekið til starfa

Á aðalfundi Upplýsingar sem haldinn var 27. ágúst sl, var nýtt fólk kosið í stjórnina að mestu. Nýja stjórn skipa þau Þórný Hlynsdóttir, kosin til tveggja ára sem formaður, Barbara […]

Fregnir - Fréttabréf Upplýsingar

Skráðu þig í áskrift og fylgstu með því sem er á döfinni hjá félaginu