Auglýst er eftir umsóknum í Bókasafnasjóð

[et_pb_section bb_built=“1″ _builder_version=“3.0.47″][et_pb_row _builder_version=“3.0.47″ background_size=“initial“ background_position=“top_left“ background_repeat=“repeat“][et_pb_column type=“4_4″][et_pb_text _builder_version=“3.0.71″ background_size=“initial“ background_position=“top_left“ background_repeat=“repeat“] Bókasafnasjóður styrkir skilgreindar rannsóknir og þróunar- og samstarfsverkefni á sviði bókasafns- og upplýsingamála. Sjóðnum er heimilt að styrkja […]
Frásögn af Landsfundi Upplýsingar 2021

[et_pb_section fb_built=“1″ _builder_version=“3.0.47″][et_pb_row _builder_version=“3.0.47″ background_size=“initial“ background_position=“top_left“ background_repeat=“repeat“][et_pb_column type=“4_4″ _builder_version=“3.0.71″ parallax=“off“ parallax_method=“on“][et_pb_text _builder_version=“3.0.71″] Landsfundur Upplýsingar á Ísafirði 23. – 24. september 2021 Ísafjörður skartaði sínu fegursta þegar landfundargestir Upplýsingar tóku að […]
Morgunkorn októbermánaðar 2021

[et_pb_section fb_built=“1″ _builder_version=“3.0.47″][et_pb_row _builder_version=“3.0.47″ background_size=“initial“ background_position=“top_left“ background_repeat=“repeat“][et_pb_column type=“1_2″ _builder_version=“3.0.71″ parallax=“off“ parallax_method=“on“][et_pb_text _builder_version=“3.0.71″] Þín eigin bókasafnsráðgáta Morgunkorn októbermánaðar var tileinkað sýningunni „Þín eigin bókasafnsráðgáta“ sem nú stendur yfir í Gerðubergi. Þær […]
Hvatningarverðlaun Upplýsingar 2021 fóru til Bókasafns móðurmáls

Á Bókasafnadaginn 8. september 2021 voru Hvatningarverðlaun Upplýsingar veitt öðru sinni, Bókasafn móðurmáls hlaut þau að þessu sinni. Rósa Björg Jónsdóttir fékk afhentan Spóa úr smiðju Hafþórs Ragnars Þórhallssonar til […]
Hvatningarverðlaun Upplýsingar

Auglýst er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna Upplýsingar sem afhent verða í annað sinn á Bókasafnsdaginn, miðvikudaginn 8. september 2021.
Búið er að opna fyrir skráningu á Landsfund

[et_pb_section admin_label=“section“] [et_pb_row admin_label=“row“] [et_pb_column type=“4_4″] [et_pb_text admin_label=“Text“] Dagskráin er frábær og Ísafjörður í september er bara dásamlegur, pollurinn speglar fjöllin og himininn, hlökkum til að sjá ykkur! Landsfundur Upplýsingar […]
Samtök forstöðumanna almenningsbókasafna senda ráðherra erindi vegna raf- og hljóðbóka
Stjórn Upplýsingar styður framtak SFA (Samtök forstöðumanna almenningsbókasafna) sem sendu Mennta- og menningamálaráðherra bréf á dögunum varðandi skort á aðgengi íslenskra rafbóka í Rafbókasafninu sem almenningsbókasöfnin hafa rekið frá árinu […]
Blái skjöldurinn – varðveisla menningarverðmæta
Upplýsing leitar að fulltrúa í stjórn Bláa skjaldarins, einn hefur boðið fram krafta sína en við þurfum að tilnefna tvo. Endilega kynnið ykkur starfsemi Bláa skjaldarins á vef þeirra (https://blaiskjoldurinn.is/) […]
Bókasöfnin í Kófinu
Á tímum Covid hefur berlega komið í ljós hversu hugmyndaríkt, drífandi og sveigjanlegt starfsfólk safna landsins er. Lausnirnar finnast víða þrátt fyrir að opnunartími hafi víðast hvar verið takmarkaður undanfarið […]
Góðar fréttir af bókaútgáfu
Það er ánægjulegt að sjá frétt frá Mennta og menningarmálaráðuneyti um vöxt í bókaútgáfu sem hefur verið stöðugur undanfarin ár. Sérstaka athygli vekur að mikil aukning er í útgáfu myndskreyttra […]