40 ára afmæli Hljóðbókasafns Íslands

40 ára afmæli Hljóðbókasafns Íslands

Hljóðbókasafn Íslands 40 ára! Á árinu fagnaði Hljóðbókasafn Íslands 40 árum en stofnun safnsins miðast við reglugerð um Blindrabókasafn frá 7. maí 1982. Hátíðardagskrá var haldin í húsakynnum safnsins að Digranesvegi þann 7. maí en að auki var á afmælisári unnin...
Munið ferðastyrk Upplýsingar

Munið ferðastyrk Upplýsingar

Umsóknafrestur um ferðastyrk Upplýsingar er til 1. maí Upplýsing starfrækir Ferðasjóð fyrir félagsmenn. Hlutverk sjóðsins er að styrkja fullgilda félaga til náms- og kynnisferða. Nánari upplýsingar um ferðasjóðinn okkar er að finna hér Umsókn um...
Gerðubergsráðstefna

Gerðubergsráðstefna

ALLSKONAR ÖÐRUVÍSI Ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir Árleg ráðstefna um skáldskap fyrir börn og unglinga í Gerðubergi. Gestum gefst tækifæri til að hlýða á fyrirlesara og taka þátt í umræðum um hlutverk og stöðu bókmennta fyrir börn og ungmenni í dag. Taktu...
Auglýst er eftir umsóknum í Bókasafnasjóð

Auglýst er eftir umsóknum í Bókasafnasjóð

Bókasafnasjóður styrkir skilgreindar rannsóknir og þróunar- og samstarfsverkefni á sviði bókasafns- og upplýsingamála. Sjóðnum er heimilt að styrkja önnur verkefni til að efla faglegt samstarf bókasafna innanlands og utan. Öll bókasöfn sem falla undir bókasafnalög og...
Frásögn af Landsfundi Upplýsingar 2021

Frásögn af Landsfundi Upplýsingar 2021

Landsfundur Upplýsingar á Ísafirði 23. – 24. september 2021 Ísafjörður skartaði sínu fegursta þegar landfundargestir Upplýsingar tóku að streyma til bæjarins. Mikil spenna og eftirvænting var meðal 120 landsfundargesta sem komu sér vel fyrir í Edinborgarhúsinu við...
Morgunkorn októbermánaðar 2021

Morgunkorn októbermánaðar 2021

Þín eigin bókasafnsráðgáta Morgunkorn októbermánaðar var tileinkað sýningunni „Þín eigin bókasafnsráðgáta“ sem nú stendur yfir í Gerðubergi. Þær Svanhildur Halla Haraldsdóttir og Embla Vigfúsdóttir tóku á móti okkur og sögðu frá undirbúningi sýningarinnar sem hafði...